Skýrsla umbótanefndar Samfylkingarinnar


Út er komin skýrsla umbótanefndar Samfylkingarinnar.  Henni er skipt í sex kafla og er skýrslan aðgengileg á heimasíðu umbótanefndar.  Þar er hægt að skrá sig inn sem notandi og taka þátt í umræðum um skýrsluna.  Hvetjum við ykkur til að lesa skýrsluna og verður hún meðal umræðuefna á bæjarmálafundi í kvöld kl. 20 í Lárusarhúsi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *