Opinn fundur með forsætisráðherra og velferðarráðherra


Samfylkingin á Akureyri boðar til opins félagsfundar með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar og Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra til að ræða það sem efst er á baugi í pólitíkinni í dag.

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 20.00 á Hótel KEA.

Allir velkomnir.

Stjórn Samfylkingarfélagsins á Akureyri

One comment on “Opinn fundur með forsætisráðherra og velferðarráðherra

  1. 16/05/2011 Helena

    Hvet alla til að mæta á fundinn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *