Annar málefnafundurinn í tengslum við landsfund


Minnum á fundinn annaðkvöld í tengslum við málefnanefndir Landsfundar.  Mánudagskvöldið kl. 20 í Lárusarhúsi verður farið yfir tillögur menntamálanefndar, velferðarnefndar og sveitarstjórnarnefndar.  Stjórn fundarins er í höndum Hermanns Jóns, bæjarfulltrúa.  Endilega kynnið ykkur tillögur nefndarinnar með því að skoða meðfylgjandi skjöld

Tillögur nefnda:

Menntamálanefndar (.pdf) velferðarnefnd(.pdf) sveitarstjórnarnefnd(.pdf)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *