Þriðji málefnafundurinn í tengslum við landsfund


Það er komið að þriðja fundinum fyrir tillögur málefnanefndar í tengslum við Landsfundinn.  Fimmtudagskvöldið verður skoðaðar tillögur um utanríkis og Evrópumál, jöfnuð og samfélagsþróun og svo atvinnumál.  Fundarstjórn verður í höndum Jóns Inga og Halls Heimissonar.

Hvetjum ykkur til að kynna ykkur tillögur og mæta á fundinn í Lárusarhúsi kl. 20.

Utanríkis- og Evrópumál (.pdf) Jöfnuð og samfélagsþróun (.pdf) Atvinnumálanefnd (.pdf)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *