Dregið í jólakrossgátu Samstöðu


Dregið var nýlega í jólakrossgátu Samstöðu, blaðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi.  Vinningshafinn er: Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir, Mýrarvegi á Akureyri.  Hún Sigurlaug mun fá fljótlega sendan vinninginn til sín.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *