Hvetjum félagsmenn til að kynna sér drög að reglum og forvali


Á flokkstjórnarfundi 8. og 9. júní n.k. verður rætt um drög að reglum og forvali innan Samfylkingarinnar.  Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi drög og þær breytingartillögur sem lagðar eru fram.  Boðað verður til félagsfundar fljótlega.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *