Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri


Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur skipt með sér verkum.
Formaður Hallur Heimisson var kjörinn beinni kosningu á aðalfundi.
Aðrir stjórnarmenn eru. Friðbjörg Sigurjónsdóttir varaformaður, Jóhann Jónsson gjaldkeri, Jón Ingi Cæsarsson ritari og Valdís Anna Jónsdóttir meðstjórnandi. Varamenn eru Eiríkur Jónsson og Pétur Maack.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *