Samfylkingin á Akureyri

Samfylkingin á Akureyri er til húsa að Sunnuhlíð 12, 2. hæð.

* Opið hús er í Sunnuhlíð á laugardögum milli 10 og 12. Heitar umræður og heitt á könnunni.
* Bæjarmálafundir eru á mánudagskvöldum klukkan 20:00-22:00. Allir velkomnir. Nánar auglýst á Facebook síðunni.
* Athugið að senda má fyrirspurn til bæjarfulltrúa til okkar og þeim verður svarað á síðunni eða beint til fyrirspyrjanda.

Netfang okkar er stjornin@xsakureyri.is

Stjórn félagsins