Articles by Samfylkingin Akureyri

Ný atvinnustefna

Atvinnulífið á Akureyri hefur farið í gegnum stórfelldar breytingar síðustu áratugina og mun að halda áfram að gera það í framtíðinni. Tækniframfarir hafa og munu hafa veruleg áhrif á atvinnulíf heimsins næstu áratugina, þá ekki síst hröð innleiðing gervigreindar. Fjórða iðnbyltingin breytir stórum hluta atvinnulífsins [Read More]

Gott samstarf gulli betra

Samfylkingin hefur í rúm tvö ár setið í meirihluta í bæjarstjórn Akureyrarbæjar ásamt L-lista og Framsóknarflokki. Samstarf meirihlutans hefur verið mjög gott og ákaflega árangursríkt. Þar að auki hefur verið viðhaft mikið samráð við minnihlutann í bæjarstjórn. Í upphafi kjörtímabilsins ákváðu allir kjörnir fulltrúar að [Read More]