Articles by Samfylkingin Akureyri

Betri tíð

Fáein orð  um ársreikning Akureyrarbæjar 2009  Nú er sumarið formlega gengið í garð þótt kalt sé enn á Íslandi. Ýmislegt bendir til þess að bráðum komi betri tíð með blóm í haga og nýr ársreikningur Akureyrarbæjar, fyrir árið 2009, gefur sannarlega góð fyrirheit. Þar hefur orðið mikill viðsnúningur sem ber að þakka: [Read More]

Verk að vinna

Á þessu kjörtímabili hefur Samfylkingin á Akureyri staðið vaktina í meirihluta eftir góðan árangur í kosningum fyrir fjórum árum síðan. Það starf hefur gengið vel og flest þau mál sem lagt var upp með í málefnasamningi náð fram að ganga. [Read More]

Félagsfundur: Rannsóknarskýrslan og sveitarstjórnarstigið

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur ákveðið að boða til félagsfundar í Lárusarhúsi kl. 10, laugardaginn 1. maí.  Umræðuefnið verður rannsóknarskýrslan og sveitarstjórnarstigið. Einnig verða tilnefndir tveir félagsmenn, karl og kona til að taka þátt í kosningu kjördæmisráðs um tilnefningu í umbótanefnd Samfylkingarinnar.  Áhugasamir eru beðnir [Read More]

Þjónusta við aldraða – Fundur 60+

Þjónusta við aldraða – fræðslufundur um Tryggingastofnun ríkisins 60+ félag eldri Samfylkingarfólks á Akureyri heldur opinn fund um TR og þjónustu stofnunarinnar. Fundurinn er haldinn laugardaginn 24. apríl kl. 13 – 14.30 í sal Lionshreyfingarinnar í Skipagötu 14 – 4. hæð. Framsögu hafa Sigríður Lillý [Read More]