Articles by Samfylkingin Akureyri

Treystum innviðina

Þeir eru forsenda öflugs atvinnulífs og góðs mannlífs Forsendur þess að samfélag virki er að það búi að traustum og góðum innviðum. Í þessari kosningabaráttu eru flestir eða allir sammála um að byggja þurfi upp innviði í hefðbundnum skilningi þess orðs og þá er einkum vísað [Read More]

Miðbærinn fyrir fólkið

Það er fallegur sumardagur á Akureyri og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Þeir sem vilja njóta góða veðursins streyma nú í miðbæinn, fólk situr fyrir utan kaffihús, sleikir sólina á Ráðhústorgi og brosandi börn borða ís af bestu lyst. Bílar og mengunin sem fylgir þeim [Read More]