Articles by Samfylkingin Akureyri

Tökum Akureyri á flug

Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um brýna nauðsyn þess að koma upp beinu millilandaflugi frá Akureyri. Ýmislegt hefur verið gert og Markaðsstofa Ferðamála hefur haldið utan um verkefnið Air66, þar sem áhersla hefur verið lögð á að fá erlend flugfélög til að hefja beint [Read More]

Að láta hjartað ráða för

Hilda Jana Gísladóttir er 41 árs, með B.ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri og fyrrum sjónvarpsstjóri N4. Hún skipar 1.sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri.  Hilda Jana er gift Ingvari Má Gíslasyni, fjármálastjóra Norðlenska og varaformanns KA. Þau eiga þrjár dætur, Hrafnhildi [Read More]