Samfylkingin á Akureyri ályktar um að flýta landsfundi
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fjölmennum félagsfundi í kvöld: Undanfarin misseri hefur fylgi við Samfylkinguna verið alls óviðunandi. Núverandi forystu Samfylkingarinnar hefur ekki tekist að skapa traust kjósenda á flokknum. Til að ná Samfylkingunni upp úr þeirri djúpu lægð sem hún er nú í telur [Read More]