Ályktanir

Ályktun frá Samfylkingunni á Akureyri

Á aðalfundi Samfylkingarinnar á Akureyri sem haldinn var 13. apríl s.l. var samþykkt eftirfarandi ályktun: Samfylkingin á Akureyri styður kröfur launafólks um hækkun lágmarkslauna í 300.000 í samræmi við kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar. Samfylkingin á Akureyri lýsir þungum áhyggjum af verk- og getuleysi ríkisstjórnarflokkanna.  Uppnám á vinnumarkaði, [Read More]

Ályktun frá félagsfundi

Ályktun frá félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri. Samfylkingin á Akureyri skorar á Alþingi Íslendinga að samþykkja frumvarp fjármálaráðherra um fjármögnun Vaðlaheiðarganga áður en tilboð í verkið rennur út þann 14. júní næstkomandi. Samþykkt á félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri  7. júní 2012. [Read More]

Ályktanir félagsfundar

Almennur félagsfundur var haldinn í Lárusarhúsi í gærkveldi um Landsdómsmálið.  Gestir fundarins voru þingmenn kjördæmisins þau Kristján L. Möller, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Jónína Rós Guðmundsdóttir.  Þau fóru yfir sína sannfæringu í málinu.  Kristján fór vel yfir Landsdómsmálið og sagði sína afstöðu óbreytta frá hausti [Read More]

Stjórn Akureyrarstofu lýsir furðu sinni á ákvörðun umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Helena Karlsdóttir er fulltrúi Samfylkingarinnar í Stjórn Akureyrarstofu Stjórn Akureyrarstofu fagnar því að forsendur fyrir Vaðlaheiðargöngum hafa ekki breyst og því ljóst að framkvæmdir geta hafist á árinu 2012 eins og áður hafði verið ákveðið. Stjórnin lýsir furðu sinni á ákvörðun umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis [Read More]