Fréttir

Val á framboðslista og landsfundur

Mánudaginn 29. janúar n.k. er félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri. Hann verður haldinn á 2. hæð Greifans og hefst kl. 20. Þar verður lögð fram tillaga stjórnar um val á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí n.k.: Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri leggur til að stillt verði upp á [Read More]

Landsfundur Samfylkingarinnar 2. – 3. mars n.k.

Helgina 2.-3. mars n.k. verður landsfundur Samfylkingarinnar á Hotel Natura í Reykjavík. Samfylkingin á Akureyri mun boða til félagsfundar þann 29. janúar n.k. þar sem verður farið yfir niðurstöður málefnanefndar og geta þá félagsmenn komið með breytingartillögur eða nýjar ályktanir sem lagðar verða fyrir landsfundinn. [Read More]

Lárusarhús afhent nýjum eiganda

Mánudaginn 8. janúar var Gleypni ehf afhent Lárusarhús en Samfylkingin seldi húsið í október. Helgina 6.-7. janúar kom fjöldi sjálfboðaliða í Lárusarhús og unnu við að tæma húsið. Verkið gekk mjög vel fyrir sig en talsvert miklu magni var hent sem var inn í húsinu. [Read More]

Ályktun til aðalfundar

Ályktun hefur borist til aðalfundar og verður hún til umræðu á aðalfundi. Ályktun aðalfundar Samfylkingarinnar á Akureyri 30. mars 2017 um húsnæðismál   Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri hvetur stjórnvöld til að gera nú þegar stórátak í húsnæðismálum til að bregðast við bráðavanda og byggja upp [Read More]