Greinar

Ný atvinnustefna

Atvinnulífið á Akureyri hefur farið í gegnum stórfelldar breytingar síðustu áratugina og mun að halda áfram að gera það í framtíðinni. Tækniframfarir hafa og munu hafa veruleg áhrif á atvinnulíf heimsins næstu áratugina, þá ekki síst hröð innleiðing gervigreindar. Fjórða iðnbyltingin breytir stórum hluta atvinnulífsins [Read More]

Gott samstarf gulli betra

Samfylkingin hefur í rúm tvö ár setið í meirihluta í bæjarstjórn Akureyrarbæjar ásamt L-lista og Framsóknarflokki. Samstarf meirihlutans hefur verið mjög gott og ákaflega árangursríkt. Þar að auki hefur verið viðhaft mikið samráð við minnihlutann í bæjarstjórn. Í upphafi kjörtímabilsins ákváðu allir kjörnir fulltrúar að [Read More]

Áfram Akureyri – áfram lýðræðið

Í síðustu kosningum til sveitarstjórnar hér á Akureyri árið 2014 nýttu aðeins 67,1% kosningarétt sinn en árið 2002 var kjörsóknin 80,6%. Kosningaþátttaka hefur dalað um allt land með sambærilegum hætti. Eftir hrun var mikið rætt um að styrkja lýðræðið, auka íbúasamráð og stjórnmálamenn voru hvattir [Read More]

Að leysa úr læðingi

Eitt mikilvægasta verkefni næsta kjörtímabils er uppbygging vistvæns miðbæjar sem samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn árið 2014. Sú samþykkt var í samræmi við vilja fjölmenns íbúaþings sem lagði áherslu á: a) að byggja hús fyrir neðan Skipagötu austur-vestur til að mynda skjól fyrir ríkjandi vindáttum, [Read More]