Greinar

Treystum innviðina

Þeir eru forsenda öflugs atvinnulífs og góðs mannlífs Forsendur þess að samfélag virki er að það búi að traustum og góðum innviðum. Í þessari kosningabaráttu eru flestir eða allir sammála um að byggja þurfi upp innviði í hefðbundnum skilningi þess orðs og þá er einkum vísað [Read More]

Miðbærinn fyrir fólkið

Það er fallegur sumardagur á Akureyri og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Þeir sem vilja njóta góða veðursins streyma nú í miðbæinn, fólk situr fyrir utan kaffihús, sleikir sólina á Ráðhústorgi og brosandi börn borða ís af bestu lyst. Bílar og mengunin sem fylgir þeim [Read More]

Tökum Akureyri á flug

Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um brýna nauðsyn þess að koma upp beinu millilandaflugi frá Akureyri. Ýmislegt hefur verið gert og Markaðsstofa Ferðamála hefur haldið utan um verkefnið Air66, þar sem áhersla hefur verið lögð á að fá erlend flugfélög til að hefja beint [Read More]