Greinar

Að láta hjartað ráða för

Hilda Jana Gísladóttir er 41 árs, með B.ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri og fyrrum sjónvarpsstjóri N4. Hún skipar 1.sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri.  Hilda Jana er gift Ingvari Má Gíslasyni, fjármálastjóra Norðlenska og varaformanns KA. Þau eiga þrjár dætur, Hrafnhildi [Read More]

Leikskólamálin í bænum okkar

Hávær umræða fer nú fram í fjölmiðlum og á Fésbókarsíðum um þörf fyrir leikskólapláss á Akureyri. Í þeirri umræðu hefur verið skortur á réttum upplýsingum um stöðu mála þó svo að þeim hafi verið komið áleiðis og mikilvægt að halda þeim til haga. Innritun fer [Read More]

ÉG ER MJÖG MIKILL AKUREYRINGUR

„Það tók mig ellefu ár að komast yfir þessi veikindi – og þau kostuðu mig meðal annars stóran hluta úr skólavistinni, enda fór það svo að ég tók landsprófið tveimur árum seinna en jafnaldrar mínir. Ég var meira á spítalanum en í skólanum. Og líklega [Read More]