kosningablad2018

Að leysa úr læðingi

Eitt mikilvægasta verkefni næsta kjörtímabils er uppbygging vistvæns miðbæjar sem samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn árið 2014. Sú samþykkt var í samræmi við vilja fjölmenns íbúaþings sem lagði áherslu á: a) að byggja hús fyrir neðan Skipagötu austur-vestur til að mynda skjól fyrir ríkjandi vindáttum, [Read More]

Jafnrétti = mannréttindi

Allar manneskjur eiga að búa við jafnrétti og frelsi og jöfn tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Ólíkur bakgrunnur fólks og fjölbreytni í mannlífinu gerir samfélagið auðugra og skemmtilegra. Jafnréttismál eru mannréttindamál sem snerta okkur öll og nauðsynlegt er að sofna aldrei á [Read More]

Við viljum vinna fyrir þig

Síðustu tvo mánuði hefur framboðslisti Samfylkingarinnar verið í atvinnuviðtali við kjósendur á Akureyri. Kjósendur velja sér ekki einn aðila heldur velja þeir sér flokk sem þeir telja að geti unnið sem best að hagsmunum Akureyrar; betrumbætt það samfélag sem við búum í og gert bæinn [Read More]

Byggjum á Eyrinni

Grundargatan skartar fallegum gömlum húsum Í kjölfar samþykktar nýs aðalskipulags er Eyrin tilbúin til uppbyggingar Eyrin er það hverfi á Akureyri sem gefur mesta möguleika til uppbyggingar. Það er brýn þörf á að bærinn hafi frumkvæði, taki til hendinni og sýni hverfinu þá ræktarsemi sem [Read More]