Nýárspistill frá Hildu Jönu bæjarfulltrúa og oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri
Nú árið er liðið -og kjörtímabilið rúmlega hálfnað Það þarf ekki að fara mörgum orðum yfir að árið 2020 hefur verið vægast sagt sérstakt og mjög krefjandi. Sú lýsing á einnig vel við verkefni bæjarstjórnar Akureyrarbæjar á árinu. Síðla árs vakti það skiljanlega töluverða athygli [Read More]