Uncategorized

Ályktun frá aðalfundi

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri lýsir yfir ánægju sinni með störf núverandi ríkisstjórnar. Stefnufesta hennar við erfiðar aðstæður eru nú að skila þeim árangri sem aðvar stefnt við endurreisn þjóðfélagsins. Aðalfundurinn brýnir fyrir ríkisstjórninni að halda áfram og af festu með mikilvæg mál. Þar ber að [Read More]

Félagsfundur verður mánudaginn 30. janúar

Samfylkingin á Akureyri heldur almennan félagsfund mánudaginn 30. janúar kl. 20 í Lárusarhúsi Dagskrá fundarins 1.    Landsdómsmálið 2.    Önnur mál Frummælendur verða þingmennirnir Kristján L. Möller, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Jónína Rós Guðmundsdóttir.  Ath. fundurinn var áður boðaður þann 2. febrúar skv. auglýsingu í Dagskrá [Read More]

Jón Helgason látinn

Jón Helgason, fyrrverandi formaður Verkalýðsfélagsins Einingar og síðar framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Sameiningar á Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri hinn 20. janúar.  Um leið og við kveðjum kæran vin þá þökkum við honum samstarfið á liðnum árum og hans framlag í þágu jafnaðarmanna. [Read More]