Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn að Hlíðarenda 1. – 3. febrúar n.k. Undirbúningur Landsfundar gengur vel og hefur framkvæmdarstjórn ákveðið nú þegar landsfundargjald en það er 4.500. Öryrkjar, aldraðir og námsmenn borga 1.500 kr.
Málefnanefndir hafa unnið hörðum höndum við ályktanir fyrir Landsfund. Endilega kynnið ykkur þær: Málefnanefndir og drög að ályktunum
Sjá landsfundarvef Samfylkingarinnar