Jafnrétti = mannréttindi
Allar manneskjur eiga að búa við jafnrétti og frelsi og jöfn tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Ólíkur bakgrunnur fólks og fjölbreytni í mannlífinu gerir samfélagið auðugra og skemmtilegra. Jafnréttismál eru mannréttindamál sem snerta okkur öll og nauðsynlegt er að sofna aldrei á [Read More]