Velferðarmál í brennidepli

Vel hefur tekist að samþætta þessa þjónustu, svo vel að horft er til Akureyrar sem fyrirmyndarsveitarfélags um margt á þessu sviði. Þannig fékk búsetudeildin hvatningarverðlaun Öryrkjabandlags Íslands árið 2008 fyrir frumkvöðlastarf í útfærslu á notendastýrðri þjónustu og árið 2009 útnefndi Geðhjálp Akureyrarbæ fyrirmyndarsveitarfélag í þjónustu við geðfatlaða. Við getum verið stolt af þessum góða árangri sem byggir á þeim frábæra hópi starfsmanna sem sinnir þessari þjónustu á vegum bæjarins. [Read More]

Skref í átta að betra samfélagi.

Stjórnvöld á Akureyri eru á  mannréttindavaktinni og hafa tekið þar forystu. Glæsilegt dæmi um það er að „Aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum 2010- 2011“ var samþykkt í bæjarstjórn undir lok síðasta mánaðar.  Þar með er Akureyri fyrst allra sveitafélaga til að samþykkja og virkja [Read More]

Félagsfundur mánudaginn 10. maí kl. 18

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn, mánudaginn 10. maí kl. 18 í Lárusarhúsi. Dagskrá fundarins: Kosning fulltrúa í umbótanefnd flokksins. Reikningar Samfylkingarinnar á Akureyri Önnur mál Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Fundurinn er auglýstur á heimasíðu félagsins, www.xsakureyri.is, og á póstlista félagsins skv. ákvörðun [Read More]

Ályktun félagsfundar 1. maí 2010

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var laugardaginn 1. maí 2010, samþykkti svohljóðandi ályktun:  Við berum okkar ábyrgð  Fundur Samfylkingarinnar á Akureyri, verkalýðsdaginn 1. maí 2010 skorar á forystu Samfylkingarinnar að halda áfram þeirri umbótarvinnu sem hófst með birtingu bókhalds flokksins og einstakra frambjóðenda frá [Read More]