Samfylkingin á Akureyri

Vilt þú taka þátt í skugganefndum?

Á félagsfundi á mánudagskvöldið kom upp þá hugmynd að vera með skugganefndir.  Skugganefndir fylgjast með störfum nefnda Akureyrarbæjar og halda bæjarfulltrúa okkar upplýstum um hin ýmsu mál.  Við auglýsum því eftir fólki sem er tilbúið að starfa í skugganefndum en starfið í þeim mun þróast [Read More]

Kjörnir fulltrúar í umbótanefnd

Kæru félagar Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar kjördæmisins í umbótanefnd Samfylkingarinnar. Aðalmenn eru: Ólafía Sigurðardóttir, Seyðisfirði Þorsteinn Arason, Seyðisfirði Varamenn eru: Sigríður Stefánsdóttir, Akureyri Jón Hrói Finnsson, Ólafsfirð F.h. Samfylkingarinnar á Akureyri Helena Þ. Karlsdóttir, formaður [Read More]

Velferðarmál í brennidepli

Vel hefur tekist að samþætta þessa þjónustu, svo vel að horft er til Akureyrar sem fyrirmyndarsveitarfélags um margt á þessu sviði. Þannig fékk búsetudeildin hvatningarverðlaun Öryrkjabandlags Íslands árið 2008 fyrir frumkvöðlastarf í útfærslu á notendastýrðri þjónustu og árið 2009 útnefndi Geðhjálp Akureyrarbæ fyrirmyndarsveitarfélag í þjónustu við geðfatlaða. Við getum verið stolt af þessum góða árangri sem byggir á þeim frábæra hópi starfsmanna sem sinnir þessari þjónustu á vegum bæjarins. [Read More]

Verk að vinna

Á þessu kjörtímabili hefur Samfylkingin á Akureyri staðið vaktina í meirihluta eftir góðan árangur í kosningum fyrir fjórum árum síðan. Það starf hefur gengið vel og flest þau mál sem lagt var upp með í málefnasamningi náð fram að ganga. [Read More]

Þjónusta við aldraða – Fundur 60+

Þjónusta við aldraða – fræðslufundur um Tryggingastofnun ríkisins 60+ félag eldri Samfylkingarfólks á Akureyri heldur opinn fund um TR og þjónustu stofnunarinnar. Fundurinn er haldinn laugardaginn 24. apríl kl. 13 – 14.30 í sal Lionshreyfingarinnar í Skipagötu 14 – 4. hæð. Framsögu hafa Sigríður Lillý [Read More]